Kambríum-tímabilið: er fyrsta tímabil fornlífsaldar; [Cambrian]. Berglög þessa tímabils draga nafn sitt af latnesku heiti Wales, Kambría. Þar er að finna setlagasnið sem nota má til viðmiðunar annars staðar á jörðinni. Adam Sedgwick, ◊. mikils virtur háskólakennari í Cambridge um 1830 gaf jarðlögum frá þessu tímabili nafn eftir rannsóknir í Norður-Wales.


Tímasvið nokkurra valdra fylkinga og flokka í jarðsögunni. ◊.


Jarðsögutafla: ◊.


Yfirlitsmynd: