tengigeta: málmleysingja ræður miklu um möguleika þeirra til að mynda sameindir með öðrum málmleysingjum og hún ræður einnig lögun sameindanna.