steind: einsleitt fast ólífrænt efni sem finnst sjálfstætt í náttúrunni, hefur ákveðna efnasamsetningu úr einu frumefni eða efnasambandi og kristallast á sérstakan hátt sem er einkennandi fyrir steindina; [mineral].