sætistala (Z): [atomic number] fumefnis og tegund þess ræðst af fjölda róteinda (p+). Í kjarnanum eru ennfremur óhlaðnar nifteindir (°n). Róteindir og nifteindir kallast einu nafni kjörnungar. Fjöldi kjörnunga ræður massatölu frumefnis.


Sætistalan er táknuð með Z og massatalan með A, ZCA, og því er kolefni með massatöluna 12 skrifað 6C12.