reynsluformúla: hlutfallaformúla, efnaformúla sem er aðeins ætlað að sýna innbyrðis hlutföll milli fjölda frumeinda í sameind, t.d. CH2, fyrir ethýlen í stað C2H4 og CH2 fyrir propýlen í stað C3H6; [empirical formula].


Formúlur salta og jónaefna eru ávallt skrifuð sem reynsluformúla. Dæmi: NaCl, Al2O3.


Reynsluformúla fundin: