rafsegulrófið: röð rafsegulbylgna frá gammageislum sem hafa stysta bylgjulengd og eru jafnframt með mesta orku til útvarpsbylgna sem hafa lengsta bylgjulengd og því orkuminnstar.



Röðin er: gammageislar, röntgen, útfjólublátt ljós (UV), sýnilegt ljós, innrautt ljós, örbylgjur og útvarpsbylgjur.


Rafsegulrófið: og litrófið: .


Sjá um bylgjulengd.