rafgreining saltsýru, HCl: við rafgreiningu saltsýru oxast klóríðjónirnar, Cl og losna þar við neikvæðu hleðsluna, mynda sameind og klórgas, Cl2, stígur upp. H+ flæða að skautinu vinsta megin þar sem þær fá rafeind og afoxast, (e), og geta þannig myndað vetnissameind, H2, sem rýkur burt.


Afoxun við katóðuna:    2 H+(aq)  +  2 e  →  H2(g)
Oxun við anóðuna:     2 Cl  →  Cl2(g)  +  2 e

Vegna þess að auðveldara er að oxa súrefni vatnssameindarinnar en Cl myndast töluvert af súrefni í stað Cl2 sbr. rafgreiningu vatns:


Oxun:    H2O(l)    →    ½ O2(g)   +   2 H+    +    2 e