myndunarvermi: efnasambands [enthalpy of formation], ΔHf, er vermisbreytingin sem verður þegar 1 mól af efnasambandi er myndað úr frumefnum sínum. Frumefnin verða þó að vera í sínu stöðugasta ástandi.


Ef hvarfið er jafnframt látið gerast við staðalaðstæður [standard state], þe. við 25°C (298,15 K) hita og 1 atm þrýsting, þá er myndunarvermið kallað staðalmyndunarvermi [standard enthalphy of formation] og það táknað sem ΔHf°


f stendur hér fyrir myndun [formation] og ° stendur hér fyrir staðalaðstæður [standard state].



Sjá töflu 5.3 með staðalmyndunarvarma nokkurra efna. |T|