mól: [mole] SI-skilgreiningin á einingunni mól er að eitt mól efnis sé sá eindafjöldi sem sem er jafn frumeindafjöldanum í nákvæmlega 12 grömmum af kolefni−12. (Mól er fjöldahugtak sem táknar fjöldann 6,0225 · 1023).


Í kolefni-12 eru 12 kjörnungar og þess vegna er atómmassi þess 12 u og þar af leiðandi eru 12 g í hverju móli af þessu efni; (12 g/mól):


Með öðrum orðum: Massi eins atóms frumefnis (í U, AMU er tölulega séð jafn massa (í grömmum) af 1 móli þess rumefnis


    1 atóm 12C hefur massann 12 u ⇒ 1 mól 12C hefur massann 12 g/mól.



Regluna fyrir samband móla, mólmassa og massa má rita svona:


n stendur fyrir fjölda móla, m fyrir massa efnis og M fyrir mólmassa efnis.


Útskýringar á mólhugtakinu ásamt dæmum (pdf-skrá 268 KB).


Svör við dæmunum: (pdf-skrá 5 KB).