lögmálið um fast hlutfall efna: [Law of Constant (Definite) Proportions] segir að sérhverju hreinu efnasambandi sé ætíð sama hlutfall milli frumefna.