litróf: röð lita sem kemur fram við dreifingu ljóssins eftir mismunandi bylgjulengd. Litróf glóandi hluta úr föstu efni er sagt samfellt en litróf gastegunda er slitrótt línulitróf. Eftir því sem rafeindaskipun gastegunda er einfaldari verður línulitrófið slitróttara; [spectrum].


Mynd af litrófi ljóss og nokkurra frumefna.



Orkuþrep vetnis: