lífrænt efni: sameindaefni sem inniheldur kolefni (C) og í flestum tilvikum vetni (H), súrefni (O), nitri (N) og/eða brennisteini (S); [organic compound]. Öll önnur efni eru ólífræn; [inorganic compound].