kraftur: [force] er eitthvað sem veldur breytingu á hlut eða kerfi og leitast við að breyta hraða eða hreyfiástandi hans, lögun eða þ.h.; heildarkraftur á hlut er margfeldi massa og hröðunar og er honum lýst með jöfnunni:

F = m · a.


SI-einingin fyrir kraft, F, er N (lesið njúton).