Jónísk efnasambönd


Í efnaformúlu er venja að rita jákvæðu jónina á undan þeirri neikvæðu (rafeindafíknin fer vaxandi til hægri) og sama gildir um nöfn jónískra efna.CaCl2 kalsíumklóríð
FeBr2 járn(II)brómíð
NaHCO3 natríumvetniskarbónat