innri orka: [internal energy] er öll sú stöðuorka (Ep) og hreyfiorka (Ek) sem er í kerfinu.


Breytinga á innri orku er táknuð sem ΔE. Innri orka kerfis eykst ef það fær orku frá umhverfinu en hún minnkar ef umhverfið fær orku frá kerfinu.


ΔE ræðst af (innri orku kerfis í lokin) – (innri orka kerfis í upphafi):   ΔE = Elok – Eupphaf


eða


Kerfi getur fingið orku frá umhverfinu sem vinnu, w, eða varma, q.


Eftrifarandi samband gildir á milli ΔE, W og q.


Δ E = w + q


Sjá töflu (5.1) |1| um samband Δ E við varma og vinnu.


Sjá breytingar á innri orku og víslun orku í einföldu hvarfi.


Innri orka er ástandsstærð.