hnévísir: (lágvísir, fótskrift) auk talna til að sýna hlutfall frumeinda (atóma) í sameind eru bókstafir notaðir til að tákna ástand efnis, s = fast efni (H2O(s)), l = vökvi (H2O(l)), g = loftkennt ástand (H2O(g)) og aq = efni í vatnslausn, (NaCl(aq)).


Sjá brjóstvísi.


ZCA Z stendur fyrir fjölda róteinda og A fyrir massa samsætu.