hálfmálmur: frumefni með eiginleika sem liggja á mörkum málma og málmleysingja. Venja er flokka bór (B), kísil (Si), german (Ge), arsen (As), antimon (Sb) og tellúr (Te); [metalloids, semimetals] ◊.