gufuþrýstingur vökva: (gufunarþrýstingur) stafar af viðleitni vökvasameindanna til að yfirgefa vökvafasann og komast yfir í loftfasann við uppgufun. Gufuþrýstingur vökva er aðeins háður hitastigi og gerð eða eðli vökvans.


Þegar gufuþrýstingur vökva hefur náð þrýstingi umhverfisins sýður vökvinn.