gammageislun: gerist við útgeislun agna þegar kjarni fellur af háu orkustigi á lægra orkustig og er því mjög orkurík rafsegulbylgja.

Í kjarnahvarfi er gammageislun táknuð með: o γ o