formúlumassi: efnis er samanlagður massi þeirra atóma eða jóna sem eru í einni formúlueiningu efnisins; [formula weight]. (Formúlumassi CaCl2 = 111,1 u).


Hugtakið formúlumassi er einkum notað um jónaefni — sölt. Dæmi: NaCl, NaOH, Mg(OH)2 og Al2O3.


Sjá nokkur dæmi um útreikning formúlumassa.


Sjá sameindamassa.