formúlueining: er minnsta hugsanlegt magn af hreinu efni og einkum notað um jónaefni þar sem ekki er hægt að tala um sameindir eins og t.d. NaCl í saltkristal; [formula unit].


Ein formúlueining af natríum klóríði er þá 1 NaCl og tvær formúlueiningar 2 NaCl o.s.frv.