fenólþalín: fenólfþalín, hvítt krystallað efni, óleysanlegt í vatni. Efnið er litlaust í súrri lausn en bleikt í basískri. Það er notað sem litvísir í títeringum. Formúla: C20H14O4; [phenolphthalein].