eindafjöldi: (efnismagn) miðast við fjölda efnisagna eða einda efnisins. Ef tveir skammtar af efni innihalda jafnmargar eindir eða efnisagnir (atóm, jónir, eða sameindir) þá er eindafjöldi þeirra sá sami, óháð því hvort þeir vega jafn mikið eða rúmmál þeirra sé hið sama.


Í rétt stilltri efnajöfnu er eindafjöldi hvarfefna og myndefna sá sami.


H2 (g) + ½O2 (g) = H2O(l)
Hvarfefni Myndefni