efni: [matter] má ýmist flokka í hrein efni og efnablöndur. Hreint efni [pure substances] inniheldur aðeins eitt efni, frumefni eða efnasamband [compound] og það má ávallt tákna með formúlu t.d. N2, O2, H2O og NaCl.


Flest það sem við sjáum í umhverfi okkar eru einhvers konar efnablöndur [mixture] eins og t.d. hús, bílar, blóm, blóð, drykkjarvatn, berg, sjórinn og andrúmsloftið.



Flokkun efna:


Flæðirit fyrir flokkun efna: