eðlisbreyting efna: eða efnabreytingar verða þegar eiginleikar þeirra breytast en efnasamsetning helst óbreytt. Ástandsbreyting eins og uppgufun vatns er eðlisbreyting og svo er um allar eðlisbreytingar efna; [physical change].



Sjá efnaeiginleika.