daggarmark: er það hitastig, sem kæla þarf loft niður í, til þess að það nái mettun, að óbreyttum þrýstingi og rakamagni; [dew point].