atómmassi frumefnis: er meðalmassi allra samsæta frumefnisins mældur í einungunni u; [atomic weight].


Massatala 6C12 er 12 u en atómmassi (meðalmassi) kolefnis er 12,011 u.


  Samsæta      Magn       Massi í u
C11 0 % 11
C12 98,892 % 12
C13 1,108 13,0034
C14 0 % 14,0032
C15 0 % 15
Kolefnissamsætur sem finnast.


Meðalatómmassi kolefnis er reiknaður út frá C12 og C13 á eftirfarandi hátt.


Samsæta Massi
samsætu
  Framlag
í %/100
  Massi
í u
C12 12 · 0,98892 = 11,867
C13 13 · 0,01108 = 0,144
Meðalatómmassi: 12,011



Meðalatómmassi klórs er reiknaður út frá atómmassa Cl-35 og C-37 á eftirfarandi hátt.


Samsæta Massi
samsætu
  Framlag
í %/100
  Massi
í u
Cl35 34,9689 · 0,7553 = 26,412 
Cl37 36,9659 · 0,2447 =  9,0456
Meðalatómmassi: 35,458 

Í skólabókadæmum hefur í flestum tilfellum verið látið nægja að nota heilar tölur þ.e.s. massatöluna fyrir massa samsætunnar eins og í þessum dæmum þó svo að það sé ekki rétt.