atóm: (frumeind) [atom] er minnsta efniseind hvers frumefnis. Sérhvert atóm er samsett úr kjarna og rafeindum.


Í kjarnanum eru jákvætt hlaðnar róteindir (p+) og óhlaðnar nifteindir (°n) og kallast þær einu nafni kjörnungar.


Fjöldi róteinda ákveður sætistölu frumefnis og þar með tegund þess og fjöldi kjörnunga segir til um massatölu frumefnisins.


Í óhlöðnu atómi eru jákvætt hlaðnar róteindir (p+) og neikvætt hlaðnar rafeindir (e) jafn margar.Massi öreinda: |T|


Kolefni 12:


Stærðir atóma og jóna ◊.


Sjá meira um atómið.