Å, angstrom: 1 Å jafngildir 1 · 10−10 m. Þessi eining er ekki í SI-kerfinu en er engu að síður mikið notuð við mælingu á stærð atóma; [Angstrom].


Einingin er nefnd eftir sænska eðlisfræðingnum Anders Jonas Ångström (1814 - 1874).